Salka Sól

Töfrandi brúðkaup - Podcast tekijän mukaan Töfrandi brúðkaup

Salka Sól og Arnar giftu sig í lok júlí 2019. Hún segir hér svo skemmtilega frá öllum undirbúningnum, brúðkaupsdeginum og deilir með hlustendum mikilvægum atriðum sem þarf að hafa í huga þegar kemur að því að undirbúa brúðkaup.