16.01.2021
Tónlist frá a til ö - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Í þættinum er slegið á þráðinn til gítarleikarans Arnaldar Arnarsonar sem búsettur er í Barcelona og rætt við hann um sögu og þróun gítarsins og verkaskrá hins klassíska gítarleikara. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
