Hermann Ingi Gunnarsson - Félagskerfi bænda
Út á túni - Podcast tekijän mukaan Sigrún Júnía og Jón Elvar
Kategoriat:
í þessum þætti notuðum við tæknina og spjölluðum við Hermann í gegnum zoom en Hemmi eins og hann er kallaður er bóndi á Klauf í Eyjafirði og stjórn bændasamtakana við ræddum við hann um félagskerfið og breytingar innan þess.
