Alheimurinn - Finna fiskar lykt?
Útvarp Krakkarúv - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Í þættinum höldum við áfram að spjalla um fiska við Freydísi Vigfúsdóttur sjávarlíffræðing. Hvernig anda fiskar? Geta fiskar fundið lykt og hvernig sjá þeir? Viðmælandi: Freydís Vigfúsdóttir Umsjón: Sævar Helgi Bragason