Krakkafréttir vikunnar 7. janúar 2019
Útvarp Krakkarúv - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þættinum í kvöld fræðumst við meðal annars um áramótin og veltum því fyrir okkur af hverju haldið er upp á þau, heyrum af fyrsta barni ársins 2019, fjöllum um íþróttamann ársins og segjum frá gömlum áramótasiðum í Japan. Umsjón: Jóhannes Ólafsson