Menningarheimurinn - Hrekkjavaka
Útvarp Krakkarúv - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Grikk eða gott? Á morgun er hrekkjavaka og við ætlum að fjalla um hátíðina frá ýmsum hliðum. Hvaðan kemur þessi siður? Hvað þýðir grikk eða gott? Hvers vegna héldu mamma og pabbi ekki upp á hrekkjavöku þegar þau voru lítil? Hvernig halda íslenskir krakkar upp hana í dag? Við fáum til okkar hrekkjavökusérfræðinga úr Hlíðahverfinu í Reykjavík í spjall og heyrum frá þeirra hrekkjavökusiðum. Það eru þeir: George Ari Tusiime Devos Heiðar Guðni Sveinsson Jón Bjarni Emilsson Kolbeinn Skúli Ólafsson Mikael Aron Árnason Rigon Kaleviqi Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir