Menningarheimurinn - Spjallað á og um íslensku (2/2)
Útvarp Krakkarúv - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Í þessum þætti höldum við áfram spjalli okkar við þau Agnesi Helgu, Guðlaugu Karen og Brynjar Dag um íslensku. Við ræðum íslenskukennslu í skólanum, hvernig íslenska og enska blandast saman í þeirra daglega lífi, hvaða orð þeim þykja skrítin, framtíð íslenskunnar og förum svo aftur í tungubrjóta- og málsháttaráskoranir. Krakkarnir völdu líka fyrir okkur sín uppáhalds íslensku lög sem við heyrum í þættinum. Viðmælendur: Agnes Helga Gísladóttir, 15 ára Guðlaug Karen Ingólfsdóttir, 15 ára Brynjar Dagur Sighvatsson, 15 ára Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Seinni þáttur af tveimur