Sögur - Kynning á dagskrá vetrarins

Útvarp Krakkarúv - Podcast tekijän mukaan RÚV

Kategoriat:

Fyrsta vikan í Útvarpi KrakkaRÚV er senn á enda. Og hvað er framundan? Þáttastjórnendur Útvarps KrakkaRÚV þau Ingibjörg, Jóhannes og Sævar hittast og fara yfir dagskrá vetrarins! Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir, Jóhannes Ólafsson og Sævar Helgi Bragason