Sögur - Norræn goðafræði

Útvarp Krakkarúv - Podcast tekijän mukaan RÚV

Kategoriat:

Í þættinum í kvöld fjöllum við um sögur og í þetta sinn tökum við fyrir norrænar goðasögur. Rætt verður við rithöfundinn Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur um goð, gyðjur, vættir og varga í heillandi heimi heiðinnar trúarhefðar. Viðmælandi: Kristín Ragna Gunnarsdóttir Umsjón: Sævar Helgi Bragason