Sögur - Víti í Vestmannaeyjum
Útvarp Krakkarúv - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Í þættinum í dag ætlum við að fjalla um Víti í Vestmannaeyjum! Næstkomandi laugardag hefst sex þátta serían Víti í Vestmannaeyjum eftir rithöfundinn Gunnar Helgason. Þessi saga hefur ferðast langa leið frá því að vera lítil hugmynd yfir í að verða að bók, kvikmynd og nú sjónvarpsþáttum. Við heyrum bæði í höfundinum og aðalleikkonu þáttanna. Viðmælendur: Gunnar Helgason, höfundur Vítis í Vestmannaeyjum Ísey Heiðarsdóttir, leikkona Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir Jóhannes Ólafsson