Tækni og vísindi - Líffræði II
Útvarp Krakkarúv - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Í þættinum í kvöld höldum við áfram að fræðast um líffræði frá hinum ýmsu sjónarhornum. Kynnum okkur lífverur, klónun, þróun mannsins og sitt hvað fleira. Sérfræðingur: Arnar Pálsson, erfðafræðingur hjá Háskóla Íslands. Umsjón: Jóhannes Ólafsson