Enn fleiri vísindamenn

Vísindavarp Ævars - Podcast tekijän mukaan RÚV

Podcast artwork

Kategoriat:

Í þættinum í dag ætlum við að tala um fræga vísindamenn úr mannkynssögunni. Við skoðum Wright-bræður sem bjuggu til fyrstu flugvélina, Carl Linné, föður flokkunarfræðinnar og svo rannsökum við eðlisfræðinginn Niels Bohr, sem kom að hönnun kjarnorkusprengjunnar.