4. þáttur: Borgarlína - með og á móti
X22 - Kosningahlaðvarp RÚV (2022) - Podcast tekijän mukaan RÚV
Kategoriat:
Starfsfólkið í ráðhúsinu fær martraðir um allt sem getur farið úrskeiðis á kosninganótt, enda aðeins 18 dagar til stefnu. Við heyrum frá draumórum þeirra. Þá sitja allir oddvitar Reykjavíkur fyrir svörum um borgarlínu en samgöngur skipta marga kjósendur máli fyrir komandi kosningar. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Hólmfríður Dagný Friðjónsdóttir og Ingvar Þór Björnsson. Framleiðandi: Atli Már Steinarsson. Ritstjóri kosningaumfjöllunar RÚV: Valgeir Örn Ragnarsson.