Að fylla í tómarúmið - Bríet Ósk
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Í dag heyri ég í henni Bríeti. Bríet á sína sögu sem hún deilir með okkur á hjartnæman hátt. Að fylla í tómarúmið eða að eltast við það að búa til stöðutákn lífsins reyndist henni erfitt. Fíknin kom snemma fram í henni og hún talar opinskátt um baráttu sína við matarfíkn sem verður stjórnlaus. Bríet fer yfir það með mér hvernig slæmur tími leiðir hana áfengisdrykkju sem verður svo stjórnlaus á skömmum tíma. Áhugaverðast er svo saga hennar af batanum. Hún er mjög öf...