Skraut Bakkusar

Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:

38 Jaksot

  1. Innri þjáning - Gísli

    Julkaistiin: 17.5.2023
  2. Edrúlífið - Pálmi

    Julkaistiin: 14.4.2023
  3. Leikstjóri lífsins - Hrund

    Julkaistiin: 4.4.2023
  4. Reyndu aftur - Pálmi

    Julkaistiin: 11.3.2023
  5. Að fylla í tómið - Þorkell Máni

    Julkaistiin: 20.2.2023
  6. Augu Kókaíns - Hilmar

    Julkaistiin: 9.2.2023
  7. Leiðin heim - Margrét Erla

    Julkaistiin: 2.2.2023
  8. Nýtt upphaf

    Julkaistiin: 2.2.2023
  9. Uppgjör - Óli Stefán

    Julkaistiin: 18.8.2022
  10. Horfðu til himins - Halldór Steinn

    Julkaistiin: 11.8.2022
  11. Stjórnleysið sem stjórnaði rútínunni - Halla Vilbergs

    Julkaistiin: 4.8.2022
  12. Valkostir lífsins - Kamilla

    Julkaistiin: 28.7.2022
  13. Breyttur Maður - Páll Valur

    Julkaistiin: 21.7.2022
  14. Skoðun læknisins & Alkaspjall

    Julkaistiin: 14.7.2022
  15. Að fylla í tómarúmið - Bríet Ósk

    Julkaistiin: 7.7.2022
  16. Eymd er valkostur - Óskar

    Julkaistiin: 30.6.2022
  17. Vertíðarblús - Viktor

    Julkaistiin: 23.6.2022
  18. Þú fullkomnar mig - Árni Björn

    Julkaistiin: 16.6.2022
  19. Venjulegt líf - Axel

    Julkaistiin: 9.6.2022
  20. Hringborðið - Haukur & Pálmi

    Julkaistiin: 2.6.2022

1 / 2

Hugsunin á bak við þetta hlaðvarp ( Podcast ) er að ræða alkóhólismann og öllum þeim ólíku vinklum sem honum tengist. Sjálfur er ég alkóhólisti sem tók minn síðasta drykk árið 2009. Ég er alls ekki sérfræðingur um sjúkdóminn en ég þekki af eigin reynslu hversu öflugur og lævís þessi sjúkdómur er. Af þessari reynslu hef ég lært að þekkja muninn á góðum bata og slæmum bata. Í þessum þáttum sest ég niður með sjálfum mér og öðrum, spjalla um sjúkdóminn og allt það sem honum fylgir. Stóra markmiðið er að aðrir alkóhólistar/fíklar og aðstandendur finni hér einhverja tengingu sem gæti hjálpað.