Að fylla í tómið - Þorkell Máni
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Gestur minn að þessu sinni er Þorkell Máni Pétursson Þorkell Máni er m.a fjölmiðlamaður, umboðsmaður, rithöfundur, markþjálfi og knattspyrnusérfræðingur, en fyrst og fremst er hann alkóhólisti í bata. Við settumst niður á dögunum með það fyrir augum að ræða alkóhólisma en Þorkell Máni hefur verið í bata í 27 ár. Hann fór með mér í gegnum sína sögu á skemmtilegan hátt eins og honum einum er lagið. Það er komið inná margt í þessu spjalli okkar, alveg frá færibandsvin...