Að fylla í tómið - Þorkell Máni

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Gestur minn að þessu sinni er Þorkell Máni Pétursson Þorkell Máni er m.a fjölmiðlamaður, umboðsmaður, rithöfundur, markþjálfi og knattspyrnusérfræðingur, en fyrst og fremst er hann alkóhólisti í bata. Við settumst niður á dögunum með það fyrir augum að ræða alkóhólisma en Þorkell Máni hefur verið í bata í 27 ár. Hann fór með mér í gegnum sína sögu á skemmtilegan hátt eins og honum einum er lagið. Það er komið inná margt í þessu spjalli okkar, alveg frá færibandsvin...