Alkóhólisminn fer ekki í manngreinarálit - Snjólfur
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Í þessum þætti fæ ég gest til mín sem hefur lifað tímana tvenna. Snjólfur Gunnlaugsson hefur barist við sjúkdóminn nánast allt sitt líf.. Hann hefur magnaða sögu að segja um það hvernig alkóhólisminn elti hann frá sveitinni fyrir austan, í skólann norður á Akureyri, á sjóinn alla leið í Hull og Grimsby og til baka aftur. Hann var á Norfirði þegar snjóflóðin mannskæðu féllu og horfði þar á þá eyðileggingu og eymd sem því fylgdi. Snjólfur fer yfir hvernig hatrið tók völdin ...