Andleg vakning - Sr. Benjamín Hrafn

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Í dag ræði ég við sr. Benjamín Hrafn Böðvarsson sóknarprest sr. Benjamín Hrafn fer með mér yfir sína sögu ásamt því að kafa með mér í 12 spora kerfið og ræða hans skilning og hans reynslu af því. Hann segir mér frá ferðalagi æskunar inn í erfiðleika unglingsárana og yfir í þá persónu sem sr. Benjamín Hrafn er í dag. Það var órtúlega gott að hlusta á sr. Benjamín Hrafn ræða um AA og hans tengingu við Guð því í dag starfar hann sem prestur. Það var því vel við hæfi að...