Andlegt mein - Ari Auðunn
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Í dag fæ ég til mín magnaðan ungan dreng. Sjómaðurinn Ari Auðunn Jónsson fer með mér yfir sína sögu og fer það vel í gegnum hana með mér að á tímabili var ég kominn með honum inn í söguna. Ari er góður sögumaður og kemur inn á margt í sinni sögu sem er ótrúlega auðvelt að tengja við á einn eða annan hátt. Hann fer yfir það með okkur hvernig hann á ungum aldri áttar sig á því að hann er líklega alkóhólisti en hann fer fyrst í meðferð 17 ára gamall. Ferlið í kringum b...