Augu Kókaíns - Hilmar
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Gestur minn að þessu sinni heitir Hilmar Garðasson. Hilmar fer yfir sögu sína sem er svo sannarlega þyrnum stráð. Hann fer yfir það með mér hvernig alkóhólisminn greip hann strax frá fyrsta sopa og hvernig hans fíkn þróaðist hratt alveg frá þessum fyrsta sopa áfengis yfir í aðra vímugjafa. Bakslag er eitthvað sem mörg okkar kannast við. Það er því mjög áhugavert þegar hann talar um sín bakslög, hvað það var sem er sameiginlegt við undanfara þeirra og hvað einkennir batann...