Besta útgáfan af mér - Sandra
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Í þessum þætti tala ég við hana Söndru Grétarsdóttir. Sandra kemur úr góðu umhverfi, umvafin góðu fólki og gegnur vel í öllu því sem hún tók sér fyrir hendur. Þegar hún svo missir barnungan son sinn hrynur veröldin eins og hún þekkir hana. Ekkert foreldri á að þurfa að ganga í gegnum þannig missi en þarna er Sandra rétt um tvítugt. Áður en hún veit af dregst hún inn í neyslu þar sem það verður hennar leið til þess að deyfa sársauka og söknuð. Sandra fer hér ...