Breyttur Maður - Páll Valur
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Í dag heyri ég í góðum félaga. Páll Valur Björnsson á sögu sem byrjar á Vopnafirði þar sem hann ólst upp. Hann fer yfir uppvaxtarárin með mér og hvernig hann kynntist áfengi ungur að aldri. Bakkus konungur fylgdi Páli í gegnum erfið ár og Bakkus hlífði honum alls ekki. Hvort sem það var verbúðarlíf, sjómennska eða fótbolti þá var áfengið ekki langt undan. Smá saman tók sjúkdómurinn völdin og Páll fann botninn á endanum. Upp frá botninum og y...