Edrúlífið - Pálmi

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Í dag heyri ég í fastagesti þáttarins honum Pálma Fannari. Pálmi Fannar hefur undanfarin ár haldið utan um og séð um Edrúlífið á Djúpavogi. Edrúlífið er í dag stór viðburður á Hammond tónlistahátið á Djúpavogi. Pálmi fer með mér í gegnum það hvernig hann byrjaði Edrúlífið og hvernig þessi hugmynd, sem hann fékk einn góðan veðurdag á sjónum, þróaðist yfir í þennan stóra viðburð sem helgaður er lífi án áfengis og vímuefna. Mjög þekktir einstaklingar hafa stigið á stok...