Eymd er valkostur - Óskar
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Gestur minn þessa vikuna er Óskar Guðlaugsson Hammer. Óskar fer með mér yfir sína sögu sem er þyrnum stráð. Neysla sem byrjar snemma og þróast hratt er taktur sem við könnumst orðið vel við hér í Skrauti Bakkusar. Fallbrautin sem endar í falli, leiðin nánast niður til heljar og aftur til baka. Óskar fer á auðmjúkan, heiðarlegan hátt í gegnum þetta allt með mér. Óskar segir okkur frá því hvernig hann fann á endanum hinn heilaga veg í góðan bata en það tók góðan tíma...