Fallbrautin - Binni

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Brynjólfur er einn af oss 🙏 Hann fer hér yfir það með mér hvernig alkinn þróaðist í persónu sem hann kunni ekki við. Smá saman fór hegðun hans að breytast og áður en hann vissi af var neyslan stjórnlaus með öllum einkennum sem henni fylgir. Hann byrjar líf í bata en það líf gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Baráttan við það að vera edrú án vinnu við edrúmennskuna er hans svokallaða fallbraut. Binni fer yfir föllin með mér og það hvernig hverju fallinu fylgdi ...