Horfðu til himins - Halldór Steinn

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Í dag heyri ég í honum Halldóri Steini Halldór Steinn var í vandræðum með áfengi frá fyrsta sopa Hann fer yfir það með mér hvernig ákveðið stjórnleysi og vandræðagangur í æsku leiðir hann inn í drykkju sem litaðist strax af óreiðu. Halldór fer á heiðarlegan hátt hvernig hann drykkjan varð verri og verri þangað til hann gat ekki meir. Fyrir framan hann lá ákörðun sem getur reynst mörgum svo erfið "Ég þarf að hætta að drekka og ég þarf hjálp við það því é...