Hringborðið - Haukur & Pálmi

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Nýr þáttur nýr vinkill. Ég fékk til mín góðkunninga þáttarins og við settumst niður við svokallað hringborð. Hringborðið er hugsað þannig að fleiri en tveir komi saman til þess að ræða alkóhólismann. Tilgangurinn er að fá inn umræður og þannig fengið ákveðna dýpt í málefni sem upp eru sett hverju sinni. Þeir Haukur Einarsson og Pálmi Fannar Smárason eru hálfgerðir Guðfeður Skrauts Bakkusar því þeir hafa á bak við tjöldin hjálpað mér mjög mikið með þáttinn. Sjálfir ...