Hugarstríð - Pálmi
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Í þessum fimmta þætti spjalla ég við sjóarann síkáta frá Djúpavogi, hann Pálma Fannar Smárason. Pálmi segir okkur frá sinni baráttu og fer á einlægan hátt yfir það hvernig hann þróaði sinn alka. Hann fer fer yfir sitt hugarstríð og hvernig hann áttaði sig á stöðunni áður en hann svo fór í meðferð. Pálmi kemur einnig inn á það hvernig hann fór í gegnum áfall sem hann lenti í þegar hann lendir í alvarlegu sjóslysi og hvernig hans æðri máttur hjálpaði honum þar. ...