Leiðin heim - Margrét Erla

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Í dag fæ ég til mín hana Margréti Erlu sem fer yfir sína reynslusögu með mér. Við förum yfir sögu sem lýsir mjög vel hvernig alkóhólisminn þróast í brothættri ungri stelpu með brotna sjálfsmynd og þá leið sem hún var á þegar hún svo á endanum fann að hún þurfti hjálp. Framundan var erfiður tími að vinna úr lífinu í bata. Hún kemur vel inn á það hversu mikill munur er á batanum þegar hún sleppir vinnunni í kringum hann, eða þegar hún virkilega vinnur og ræktar batann. Ég s...