Leikstjóri lífsins - Hrund

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Gestur minn í þessum þætti heitir Hrund Ottósdóttir. Sagan hennar hefst á hæfileikaríkri ungri stúlku sem er að kynnast lífinu. þessi stúlka kynnist fljótlega kvíða, óöryggi og lendir í einelti áður en hún byrjar svo að drekka fjórtán ára gömul. Lífsins harka tekur svo við en röð áfalla skella á hana með stuttu millibili um átján ára aldur. Mesta áfallið er þegar hún missir tvíburabróður sinn sem féll fyrir eigin hendi. Hrund fer á afar einlæ...