Litla ég - Gerða

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Í dag spjalla ég við hana Gerðu. Gerða átti 23 ára edrúafmæli á dögunum. 23 ár laus frá því fangelsi sem Bakkus konungur hélt henni í. Hún fer yfir sína mögnuðu sögu með okkur, frá neyslunni, í stjórnleysið og vanmáttinn. Hvernig sporakerfið hjálpaði henni. Hvernig hún fann sátt með sínum nánustu. Hvernig Gerða vinnur úr veikindum sínum með því sem hún hefur lært í AA og ræktað með tímanum. Frábært spjall við frábæra konu sem við hin getum...