Máttur fyrirgefningarinnar - Ingibergur

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Gestur minn í þessum áttunda þætti heitir Ingibergur Þór Eins og með marga af mínum gestum hef ég tengingu við Ingiberg því við ólumst upp í sömu götu. Saga hans er átakanleg og lýsir alkóhólismanum og skuggum hans ótrúlega vel. Sorg og hatur er þráður í gegnum söguna en svo tekur við máttur fyrirgefningar og förum við Ingibergur aðeins inn á þann þátt batans. Sporavinnan er svo mikilvægt verkfæri í batanum og kemur Ingibergur mikið inn á vinnuna þar, bæði með sjál...