Nýtt upphaf
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Jæja þá hefjum við leik að nýju. Með þessum þætti keyrum við Pálmi aðra seríu Skrauts Bakkusar í gang. Við förum hér saman yfir það sem þetta podcast snýst um. Eftir sem áður er aðal efni Skraut Bakkusar alkóhólismi í allri sinni mynd. Mér finnst það mikilvægt að það komi fram að ég er ekki sérfræðingur í þessum fræðum heldur er ég fyrst og síðast alkóhólisti í bata. Ég set þetta áfram upp þannig að ég sé að læra af öðrum en á sama tíma geti hugsanlega aðrir gert það líka...