Sagan mín - Óli Stefán

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Í þessum fyrsta þætti kynni ég inn hvað það er sem ég er að gera með þessu verkefni mínu. Ég fer yfir söguna mína og dreg fram í dagsljósið fortíðardraugana og þá leið sem þeir fóru með mig á. Af hverju er mikilvægt að horfast í augu við draugana þegar við ætlum okkur að fara skrefin í átt að nýju og betra lífi? Það er líklega mikilvægur lærdómur í því að það tók mig tólf ár að byrja vinnuna í edrúmennksunni. Tólf ár á hnefanum eru tólf ár í órækt. Ég e...