Æskudraugar - Kristinn
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Í dag heyrum við í Kristni Snjólfssyni, 28 ára Blöndósingi. Kristinn á sögu sem er áhrifarík. Hann gerði sér snemma grein fyrir því að hann væri í mikilli áhættu á því að verða alkóhólisti. Hann var ekki nema rétt yfir tvítugt þegar hann ákvað að leita hjálpar. Hann fer yfir það með okkur hvernig einelti í skóla, ógreint ADHD og alkóhólismi inn á heimilinu mótuðu hann. Kristinn fer hér yfir sína sögu af því hvernig hann fer allur í prógramið til þess að halda í hug...