Spegill samfélagsins - Einar Áskels
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Viðmælandi vikunnar er Akureyringurinn Einar Áskelsson. Hann segir hér sögu af ungum og efnilegum íþróttamanni sem villtist af leið. Einar þótti efnilegur í fótbolta, handbolta og körfubolta áður en Bakkus konungur kom í heimsókn. Hann fer hér á einlægan og opinn hátt yfir bardagann við alkóhólismann, batann og veikindin sem fylgdu svo í kjölfarið mörgum árum seinna. Eins og áður verð ég að mæla með hlustun. Guð gefi mér æðruleysi, til að sætta mig vi...