Sporatal - Haukur

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Við tökum léttan hliðardans í dag Ég fæ til mín guðfaðir Skrauts Bakkusar hann Hauk Guðberg. Haukur var fyrsti gestur minn í þessu hlaðvarpi og hefur alltaf verið sérlegur ráðgjafi minn í þessum málefnum. Þar sem aðstæður voru þannig að ég lá í covid rétt áður en ég fór til Barcelona í vikunni þá ákvað ég mér að taka þennan hliðardans og spjalla við Hauk. Við Haukur tökum svokallað sporatal í þessum þætti þar sem hann velur spor til að ræða um. Úr varð þessi fína u...