Þú fullkomnar mig - Árni Björn

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Í dag heyrum við í honum Árna Birni. Árni Björn á tuttuga ára edrúgöngu. Hann starfaði og starfar enn í veitingabransanum. Árni Björn fer yfir það með okkur hvernig hann þróaði með sér alkóhólisma með því að reyna að fylla í lífsins holur með áfengi. Hann fer á afar áhrifaríkan hátt hvernig hann fann leiðina inn í samtökin í gegnum einstaklinga í hans lífi sem höfðu skömmu áður fetað þau spor. Inn í samtökunum fann Árni Björn svör við spurningum sem hann hafði leitað svar...