Uppgjör - Óli Stefán
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Þessi þáttur er settur upp á annan hátt en aðrir þættir af einni ástæðu og ástæðan er sú að þetta verður síðasti þátturinn í season 1 hjá mér. Þessi þáttur fer því í það að gera upp þetta fyrsta season. Þetta er þrítugasti þáttur Skrauts Bakkusar og í gegnum þessa þrjátíu þætti hafa margir gestir komið og gefið mér sögu sína. Af öllum gestum þáttarins hef ég lært eitthvað og ég fer aðeins yfir það í þessum uppgjörsþætti. Ég fer yfir það hvað hefur breyst hjá mér í g...