Valkostir lífsins - Kamilla

Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Í dag fæ ég til mín alveg hreint frábæra unga konu sem færir mér sína sögu. Af mikilli yfirvegun fer hún yfir það með mér hvernig hún fær að vita það mjög ung að árum að líklega sé hún alkóhólisti. Kamilla fer yfir það með mér hvernig hún byrjaði að drekka frekar ung en hún var líka mjög ung þegar hún hættir í fyrsta skipti en 16 ára gömul fer hún í meðferð. Svo tekur lífið við en hún talar um nokkur þroskaskref í ferlinu og á hjartnæman hátt fer hún yfir það með mér þega...