Venjulegt líf - Axel
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Tuttugasti þáttur Skrauts Bakkusar ber nafnið venjulegt líf því gestur minn að þessu sinni fer yfir það með mér hversu dýrmætt það er að eignast venjulegt líf. Axel á langa edrúgöngu en það eru 34 ár síðan hann tók síðasta sopann. Axel hefur unnið mjög djúpt í sjálfum sér og kann AA fræðin mjög vel. Það var mjög lærdómsríkt að spjalla við hann um sína reynslusögu og svo hvernig hann opnaði á tólf sporin tuttugu daga gamall, ennþá inni á Vogi. Hann fer yfir þes...