Vertíðarblús - Viktor
Skraut Bakkusar - Podcast tekijän mukaan Óli Stefán

Kategoriat:
Í dag ræði ég við Vestmannaeyinginn Viktor Scheving Á afar einlægan og heiðarlegan hátt fer Viktor með okkur í gegnum sína reynslu. Hann byrjar mjög ungur að drekka í vinnunni í Vestmannaeyjum. Þaðan gerast hlutirnir mjög hratt og áður en hann veit af er hann algjörlega stjórnlaus, við það að verða róni á götunni eins og hann segir sjálfur. Hann fer yfir það með okkur hvernig sjómanns ferillinn byrjaði en þar fór drykkjan í veldisvöxt. Einu skiptin sem hann varð edrú á þes...